top of page


UM OKKUR
Megin tilgangur Vista Expo er að hjálpa viðskipavinum sínum til að ná árangri!
Sá árangur getur verið fólgin í aukningu í sölu á vörum eða þjónustu, efla og/eða koma á nýjum viðskiptatengslum, viðhalda eða bæta ímynd og kynna nýjar vörur eða þjónustu fyrirtækisins.
Hvernig?
Vöru- og þjónustusýningar
Greining, hönnun, skipulagning og framkvæmd sýninga. Frábær vettvangur til að efla viðskiptatengsl, koma á nýjum, auka sölu og kynna nýjar vörur og þjónustu á eftirminnilegan hátt.
Ráðstefnur
Greining, hönnun, skipulagning og framkvæmd ráðstefna. Flottur vettvangur til að miðla upplýsingum, efla og koma á nýjum tengingum, taka stöðuna og meta hvert stefnir.
bottom of page